Meðganga

Myndatakan tekur um 1 tíma
5 fullunnar myndir afhentar 
Get myndað í stúdíói eða úti
Mismunandi bakgrunnar í boði

Gott er að koma í kringum viku 33-35
Maki og eldri systkini eru velkomin

Ef pantað er saman í meðgöngu- og nýburatöku er veittur afsláttur.

60 mín. - 38.000kr.

Nýbura

Myndatakan fer fram á fyrstu tveimum vikunum.

 Minni pakkinn inniheldur 5 myndir og er miðað við að myndatakan taki um 2 tíma


Stóri pakkinn inniheldur 10 myndir og getur myndatakan tekið
2-4 tíma

Fjölbreyttar uppstillingar og bakgrunnar
Mikið af aukahlutum í boði

Eldri systkini velkomin.

5 myndir. - 37.000kr.

10 myndir - 49.000kr.

Ungbarna

Myndatakan tekur um 1-1,5 tíma
5 fullunnar myndir afhentar 

Myndatakan er fyrir ungabörn sem eru farin að geta legið á maganum og haldið höfði nokkuð vel. 

Þessi myndataka fer fram í nýburaumhverfinu þ.e. í þessu mjúka/hlýja umhverfi.

5 myndir - 35.000kr.

Stúdíó

Myndatakan getur farið fram í stúdíói eða á fyrirframákveðnum stað.

-60 mínútna tími er með 10 myndum

-30 mínútna tími er með 5 myndum 

​Í stúdíóinu er ég með allt uppí 6 bakgrunna í boði á þessum tíma. 

 

Í myndatökunum er hægt að hafa fataskipti og taka fjölbreyttar myndir. Barnið/börnin eru mynduð og einnig í boði að taka fjölskyldumyndir. 
Myndatakan miðast við eina fjölskyldu, ef mynda á stórfjölskyldu/stærri hóp er annað verð.

30 mín. - 24.000kr.

60 mín. - 34.000kr.

 

Tilboð fyrir mömmuhópa fyrsta aldursárið

Úti

Komum okkur saman um staðsetningu

-60 mínútna tími með 10 myndum

Einstaklings og fjölskyldutaka í boði.


Tími er endurbókaður ef veðurskilyrði eru óhagstæð.

60 mín. - 36.000kr.

Ferming & Útskriftir

Myndatakan getur farið fram í stúdíói eða á fyrirframákveðnum stað. Líka hægt að blanda saman stúdíó og nærumhverfi.

-60 mínútna tími er með 10 myndum.

-30 mínútna tíminn er með 5 myndum.

Myndum skilað í lit, svarthvítu og brúntóna.

​Í stúdíóinu er ég með allt uppí 6 bakgrunna í boði á þessum tíma. 

 

Í báðum myndatökunum er hægt að taka fjölbreyttar myndir af viðfangsefninu, taka fjölskyldumynd, hafa fataskipti og jafnvel mynda áhugamálið.

Takan miðast við eitt viðfangsefni.

60 mín. - 36.000kr.

Gjafabréf

Er með til sölu falleg gjafabréf. 

Hægt er að gefa gjafabréf í ákveðnar tökur eða fyrir ákveðna upphæð.

Brúðkaup

Brúðkaupspakki 1

Inni eða útimyndataka eftir athöfn ca 40-60 myndir.

105.000kr.

Brúðkaupspakki 2 

Athöfnin og  inni eða útimyndataka eftir athöfn.

150.000kr.
 

Brúðkaupspakki 3

Athöfnin

Inni eða útimyndataka eftir athöfn 

2 klst í veislu, rukkað aukalega fyrir lengri tíma.

230.000kr.

-Tek ekki að mér að mynda photobooth- 

Undirbúning er rukkað aukalega fyrir

Sérverkefni

Ertu með viðburð eða verkefni sem þarf að mynda?
Sendu mér línu og fáðu tilboð í verkið. 

 

Býð einnig upp á loftmyndatökur úr Dróna.

Fróðleikur:

Að töku lokinni er afhent myndagallerý á lokuðu svæði þar sem viðkomandi velur sjálfur þær myndir sem á að fullvinna og skila.

Hægt er að kaupa aukamyndir úr tökunni, ekkert hámark á fjölda mynda.

-Þetta á þó ekki við um brúðkaupstökur-

- Ferðakostnaður bætist við ef farið er út fyrir höfuðborgarsvæðið-

Myndirnar eru afhentar í net- og prentupplausn (13x18 cm)* í lit, svarthvítu og brúntóna í gegnum Dropbox.

*Allar stækkarnir þurfa að gera í gegnum mig, sjá verðlista

Öll verð eru með virðisauka.

Öll verð miðast við árið 2020

 

Afhending mynda:

Myndum er skilað 2 vikum eftir tökudag úr hefðbundum myndatökum.

Myndum úr brúðartökum er skilað 3-4 vikum eftir tökudag.

  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

 Allur réttur áskilinn - Eiríkur Ingi Photography

Er staðsettur í Grafarvogi í Reykjavík. 

​Síminn hjá mér er +354 666-6656